Monthly Archives: febrúar 2023

Niels Bohr og Íslendingar V: Andlát Bohrs og arfleifð

Efnisyfirlit Niels Bohr lést hinn 18. nóvember 1962, þá nýorðinn 77 ára. Fréttin barst fljótt um heim allan, þar á meðal til Íslands: Vísir, 19. nóv: Niels Bohr látinn. Þjóðviljinn, 20. nóv: Niels Bohr látinn: „Hann var mestur eðlisfræðingur síðan … Continue reading

Posted in Eðlisfræði, Efnafræði, Tuttugasta og fyrsta öldin, Tuttugasta öldin