Monthly Archives: ágúst 2025

Hvernig nútímaeðlisfræðin barst upphaflega til Íslands Ib: Þættir úr sögu hinna nýju vísinda til upphafs sjöunda áratugs tuttugustu aldar – 1

Efnisyfirlit Inngangur Í því sem á eftir fer er ætlunin að nýta tækifærið sem skammtafræðiárið 2025 býður upp á og huga að því, hvernig upplýsingar um nýjar uppgötvanir og hugmyndir nútímaeðlisfræðinnar bárust Íslendingum á sínum tíma. Orðið nútímaeðlisfræði er yfirleitt … Continue reading

Posted in Eðlisfræði, Efnafræði, Nítjánda öldin, Tuttugasta öldin

Raunvísindakonur á Íslandi fyrir 1960

Upplýsingar óskast Til að forðast misskilning er rétt að geta þess, að hér er hugtakið raunvísindi takmarkað við sviðin stærðfræði, stjörnufræði, eðlisfræði og efnafræði, sem og undirgreinar þeirra. Nýlega rakst ég á mjög áhugaverða bók, Women in the History of … Continue reading

Posted in Átjánda öldin, Eðlisfræði, Efnafræði, Miðaldir, Nítjánda öldin, Sautjánda öldin, Sextánda öldin, Stærðfræði, Stjörnufræði, Tuttugasta öldin