Monthly Archives: nóvember 2025

Glæný grein Steindórs J. Erlingssonar um eðlisfræðinginn Þorbjörn Sigurgeirsson

Athygli er vakin á nýrri grein Steindórs J. Erlingssonar vísindasagnfræðings í hausthefti Skírnis 2025 (bls. 267-300). Titill hennar er Eðlisfræðingur verður til: Nám og rannsóknir Þorbjörns Sigurgeirssonar á árunum 1937-1947. Eins og nafnið gefur til kynna, fjallar hún um þann … Continue reading

Posted in Eðlisfræði, Tuttugasta öldin

Geimgeislarannsóknir Þorbjörns Sigurgeirssonar í Princeton og þáttur þeirra í þróun öreindafræðinnar

Í hausthefti Skírnis 2025 (bls. 267-300) birtist mjög athyglisverð grein, Eðlisfræðingur verður til: Nám og rannsóknir Þorbjörns Sigurgeirssonar á árunum 1937-1947, eftir  Steindór J. Erlingsson vísindasagnfræðing. Eins og titillinn gefur til kynna fjallar greinin um þann áratug í lífi Þorbjörns … Continue reading

Posted in Eðlisfræði, Efnafræði, Tuttugasta öldin