Author Archives: Einar H. Guðmundsson

Sturla Einarsson stjörnufræðiprófessor í Berkeley

Þetta stutta yfirlit var upphaflega birt í september 2018 sem hluti af færslunni Halastjörnur fyrr og nú – 3. Tuttugasta öld. Sérstök færsla um Sturlu og störf hans er í vinnslu og því verður aðeins minnst á örfá atriði hér. … Continue reading

Posted in Óflokkað

Stjarneðlisfræðingurinn Gísli Hlöðver Pálsson, öðru nafni Jack G. Hills

Þetta stutta yfirlit var upphaflega birt í september 2018 sem hluti af færslunni Halastjörnur fyrr og nú – 3. Tuttugasta öld.   Gísli Hlöðver Pálsson Foreldrar Keflvíkingsins Gísla Hlöðvers voru þau Kristín Gísladóttir og Páll S. Pálsson. Árið 1949 fluttist … Continue reading

Posted in Óflokkað

Fyrstu mælingarnar á sveigju ljóss í þyngdarsviði og fundurinn frægi í London 6. nóvember 1919

Fyrri heimstyrjöldin gerði það að verkum, að fréttir af almennu afstæðiskenningunni bárust tiltölulega seint til Bretlands. Hinn merki breski stjarnvísindamaður og prófessor í Cambridge, Arthur S. Eddington, fékk þó upplýsingar um verk Einsteins eftir krókaleiðum og var ótrúlega fljótur að … Continue reading

Posted in Eðlisfræði, Stjörnufræði, Tuttugasta öldin

Nútíma stjarneðlisfræði – Ýmis verk eftir Einar H. Guðmundsson og meðhöfunda

Í eftirfarandi skrá er ekki notast við hefðbundna línulega tímaröð, heldur eru verkin flokkuð eftir rannsóknarverkefnum. Nifteindastjörnur – Efni í sterku segulsviði Gudmundsson, E.H., and Buchler, J.R., 1980: On the consequence of neutrino trapping in gravitational collapse. Gudmundsson, E.H., 1981: … Continue reading

Posted in Eðlisfræði, Stjörnufræði, Tuttugasta og fyrsta öldin, Tuttugasta öldin

Saga stjörnufræði og eðlisfræði á Íslandi frá miðöldum fram á tuttugustu og fyrstu öld – Nokkur rit eftir Einar H. Guðmundsson

Hér fyrir neðan eru slóðir á ýmis verk færsluhöfundar um sögu stjörnufræði og eðlisfræði á Íslandi. Í ritunum má finna tilvísanir í fjölda annarra heimilda, bæði íslenskar og erlendar. I Einar H. Guðmundsson, 2022: Raunvísindamenn og vísindasagan. Einar H. Guðmundsson, … Continue reading

Posted in Átjánda öldin, Eðlisfræði, Efnafræði, Miðaldir, Nítjánda öldin, Sautjánda öldin, Sextánda öldin, Stærðfræði, Stjörnufræði, Tuttugasta og fyrsta öldin, Tuttugasta öldin

H. C. Örsted, bein og óbein áhrif hans á Íslendinga og upphaf kennslu í eðlisfræði og stjörnufræði við Reykjavíkurskóla

Á fyrri hluta nítjándu aldar voru þær greinar, sem við í dag köllum hugvísindi, allsráðandi í dönsku skólakerfi. Raunvísindi voru almennt í bakgrunni og yfirleitt aðeins kennd þar sem aðstaða og næg þekking var fyrir hendi. Sem öfgakennt dæmi má … Continue reading

Posted in Eðlisfræði, Efnafræði, Nítjánda öldin, Stærðfræði, Stjörnufræði, Tuttugasta öldin

Örn Helgason – In memoriam

Á síðasta námsári mínu við MR, 1966-67, sá ég Erni Helgasyni eðlisfræðikennara oft bregða fyrir á göngum skólans. Ekki naut ég þó góðs af kennslu hans í það skiptið, en fljótlega fréttum við stærðfræðideildarnemar, að þar færi sprenglærður kjarneðlis-fræðingur, nýkominn … Continue reading

Posted in Tuttugasta og fyrsta öldin, Tuttugasta öldin

Þorsteinn Ingi Sigfússon – In memoriam

Ég hitti Þorstein Inga í fyrsta sinn haustið 1982, þegar við hófum báðir störf sem sérfræðingar við eðlisfræðistofu Raunvísindastofnunar, hann í þéttefnisfræði, ég í stjarneðlisfræði. Húsnæðisskortur olli því að við þurftum í fyrstu að deila skrifstofu, fyrirkomulag sem gerði öll … Continue reading

Posted in Tuttugasta og fyrsta öldin, Tuttugasta öldin

Þorkell Þorkelsson eðlisfræðingur, aðkoma hans að stofnun stærðfræðideildar og greinin um afstæðiskenninguna

Eins og fram kemur í færslunni Nútíma raunvísindi á Íslandi: Fyrstu skrefin var Þorkell Þorkelsson annar Íslendingurinn, sem útskrifaðist  með háskólagráðu í eðlisfræði. Þrettán árum áður hafði sá fyrsti, Nikulás Runólfsson, lokið prófi frá sama skóla, danska Fjöllistaskólanum (Den Polytekniske … Continue reading

Posted in Eðlisfræði, Nítjánda öldin, Stjörnufræði, Tuttugasta öldin

Öld liðin frá sólmyrkvanum mikla 1919

Víða um lönd er nú haldið upp á hundrað ára afmæli almyrkvans 29. maí 1919. Breskir vísindamenn fylgdust náið með myrkvanum og tókst að ná mælingum, sem sýndu fram á, að ljós frá fjarlægum stjörnum sveigði af leið við það … Continue reading

Posted in Eðlisfræði, Stjörnufræði, Tuttugasta öldin