Category Archives: Nítjánda öldin

Heimildir íslenskrar alþýðu um heimsmynd stjarnvísinda 1750-1850

Í febrúar 2017 hélt ég erindi með þessu heiti á málþingi Félags um átjándu aldar fræði. Hér má finna kynninguna á erindinu og hér eru svo glærurnar sem notaðar voru við flutninginn.

Posted in Átjánda öldin, Eðlisfræði, Nítjánda öldin, Stjörnufræði

Magnús Stephensen og náttúrunnar yndislegu fræði

Hin áhrifamikli upplýsingarmaður, bókaútgefandi og embættismaður, Magnús Stephensen (1762-1833), var einn þeirra örfáu Íslendinga sem á áratugunum í kringum 1800 kynntu sér náttúrvísindi sérstaklega, bæði á námsárunum í  Kaupmannahöfn og síðar. Hann hafði á þeim brennandi áhuga og í anda … Continue reading

Posted in Átjánda öldin, Eðlisfræði, Efnafræði, Nítjánda öldin