Category Archives: Sautjánda öldin

Fyrsta prentaða ritgerðin um stjörnufræði eftir íslenskan höfund

Höfundur þessa verks var Hafnarstúdentinn Gísli Þorláksson (1631-1684),  sem síðar varð eftirmaður föðurs síns, Þorláks Súlasonar, í biskupsembætti á  Hólum. Ritgerðin er svokölluð dispútatía, stúdentafyrirlestur sem haldinn var við Háskólann í Kaupmannahöfn í ársbyrjun 1651.   Gísli Þorláksson í Kaupmannahöfn 1649-1652 … Continue reading

Posted in Eðlisfræði, Sautjánda öldin, Stjörnufræði