Category Archives: Stærðfræði

Greinaflokkur um stjarneðlisfræði og heimsfræði á Íslandi

Fyrstu færslunar í þessum greinaflokki fjalla nær eingöngu um alþýðufræðslu og kennslu í stjarneðlisfræði og heimsfræði, aðallega vegna þess, að vísindalegar rannsóknir á þessum sviðum hófust ekki hér á landi fyrr en talsvert var liðið á seinni hluta tuttugustu aldar. … Continue reading

Posted in Átjánda öldin, Eðlisfræði, Efnafræði, Nítjánda öldin, Stærðfræði, Stjörnufræði, Tuttugasta öld

Stjarneðlisfræði og heimsfræði: Nokkur áhugaverð erlend rit frá árunum 1600 til 1850

Listinn er enn í vinnslu og verður uppfærður eftir þörfum   1600 – 1650 W. Gilbert, 1600: De magnete. T. Brahe, 1602: Astronomiae instauratae progymnasmata. (J. Kepler gekk frá bókinni til útgáfu. Sjá einnig Opera omnia II 0g III frá … Continue reading

Posted in Átjánda öldin, Eðlisfræði, Nítjánda öld, Sautjánda öldin, Stærðfræði, Stjörnufræði

Stjarneðlisfræði og heimsfræði á Íslandi 2: Tímabilið 1780-1870 (b) Stjarneðlisfræði fyrir daga Newtons

Yfirlit um greinaflokkinn Margir sagnfræðingar vilja rekja upphaf nútíma stjarneðlisfræði til miðbiks nítjándu aldar, þegar ný tækni, byggð á eðlisfræði og efnafræði, var tekin í notkun við rannsóknir á fyrirbærum stjörnuhiminsins. Hér er fyrst og fremst átt við hinar mikilvægu … Continue reading

Posted in Átjánda öldin, Eðlisfræði, Nítjánda öldin, Sautjánda öld, Stærðfræði, Stjörnufræði

Magnús Arason landmælingamaður

Þetta yfirlit var upphaflega birt í desember 2017 sem hluti af færslunni Rit eftir Íslendinga á lærdómsöld: Stærðfræðilegar lærdómslistir. . Stærðfræðilega lærdómsmannsins og latínuskáldsins Magnúsar Arasonar er nú einkum minnst sem fyrsta íslenska landmælingamannsins. Eftir nám og störf í Kaupmannahöfn … Continue reading

Posted in Átjánda öldin, Stærðfræði, Stjörnufræði

Afstæðiskenningar Einsteins og grein Þorkels Þorkelssonar um tilraunir til að sannreyna þær

Þetta yfirlit var upphaflega birt í júní 2019 sem hluti af færslu um Þorkel Þorkelsson eðlisfræðing (1876-1961).   Afstæðiskenningar Einsteins Takmarkaða kenningin Einstein birti fyrstu greinar sínar um takmörkuðu afstæðiskenninguna árið 1905. Það ár hefur stundum verið kallað kraftaverkaárið, því … Continue reading

Posted in Eðlisfræði, Stærðfræði, Stjörnufræði, Tuttugasta öldin

Saga stjörnufræði og eðlisfræði á Íslandi frá miðöldum fram á tuttugustu og fyrstu öld – Nokkur rit eftir Einar H. Guðmundsson

Hér fyrir neðan eru slóðir á ýmis verk færsluhöfundar um sögu stjörnufræði og eðlisfræði á Íslandi. Í ritunum má finna tilvísanir í fjölda annarra heimilda, bæði íslenskar og erlendar. I Einar H. Guðmundsson, 2022: Raunvísindamenn og vísindasagan. Einar H. Guðmundsson, … Continue reading

Posted in Átjánda öldin, Eðlisfræði, Efnafræði, Miðaldir, Nítjánda öldin, Sautjánda öldin, Sextánda öldin, Stærðfræði, Stjörnufræði, Tuttugasta og fyrsta öldin, Tuttugasta öldin

H. C. Örsted, bein og óbein áhrif hans á Íslendinga og upphaf kennslu í eðlisfræði og stjörnufræði við Reykjavíkurskóla

Á fyrri hluta nítjándu aldar voru þær greinar, sem við í dag köllum hugvísindi, allsráðandi í dönsku skólakerfi. Raunvísindi voru almennt í bakgrunni og yfirleitt aðeins kennd þar sem aðstaða og næg þekking var fyrir hendi. Sem öfgakennt dæmi má … Continue reading

Posted in Eðlisfræði, Efnafræði, Nítjánda öldin, Stærðfræði, Stjörnufræði, Tuttugasta öldin

Halastjörnur fyrr og nú – 1. Frá miðöldum til loka sautjándu aldar

Inngangur Þessi færsla er sú fyrsta af fjórum um halastjörnur. Hinar eru: Halastjörnur fyrr og nú – 2. Átjánda og nítjánda öld. Halastjörnur fyrr og nú – 3. Tuttugasta öld. Halastjörnur fyrr og nú – 4. Upphaf tuttugustu og fyrstu aldar. Að … Continue reading

Posted in Eðlisfræði, Miðaldir, Sautjánda öldin, Sextánda öldin, Stærðfræði, Stjörnufræði

Halastjörnur fyrr og nú – 2. Átjánda og nítjánda öld

Þessi færsla er önnur í röðinni af fjórum og beint framhald af þeirri fyrstu: Halastjörnur fyrr og nú – 1. Frá miðöldum til loka sautjándu aldar. Á átjándu öld og fyrri hluta þeirrar nítjándu snerust rannsóknir á halastjörnum fyrst og … Continue reading

Posted in Átjánda öldin, Eðlisfræði, Nítjánda öld, Stærðfræði, Stjörnufræði

Halastjörnur fyrr og nú – 3. Tuttugasta öld

Þessi færsla er sú þriðja af fjórum og framhald af tveimur fyrri færslum: Halastjörnur fyrr og nú – 1. Frá miðöldum til loka sautjándu aldar  og  Halastjörnur fyrr og nú – 2. Átjánda og nítjánda öld.   Halastjörnur í upphafi … Continue reading

Posted in Eðlisfræði, Stærðfræði, Stjörnufræði, Tuttugasta öldin