Category Archives: Stærðfræði

Halastjörnur fyrr og nú – 4. Upphaf tuttugustu og fyrstu aldar

Þessi færsla er sú síðasta af fjórum og framhald af færslunni Halastjörnur í aldanna rás – 3. Tuttugasta öldin.  Sú er aftur framhald af tveimur fyrri færslum: Halastjörnur í aldanna rás – 1. Frá miðöldum til loka sautjándu aldar  og  … Continue reading

Posted in Eðlisfræði, Stærðfræði, Stjörnufræði, Tuttugasta og fyrsta öldin

Halastjarnan mikla árið 1858 – Mælingar og hughrif í upphafi nýrra tíma í stjörnufræði

Um þessar mundir (júní 2018) eru liðin 160 ár frá því fyrst sást glitta í lítinn hnoðra á stjörnuhimninum í gegnum sjónauka í Flórens á Ítalíu. Á næstu mánuðum átti hnoðrinn eftir að þróast í eina fallegustu halastjörnu, sem sögur fara … Continue reading

Posted in Eðlisfræði, Efnafræði, Nítjánda öldin, Stærðfræði, Stjörnufræði

Nútíma raunvísindi á Íslandi: Fyrstu skrefin

Allt frá því að land byggðist hafa Íslendingar lagt stund á þau viðfangsefni, sem við í dag köllum raunvísindi (þ.e. stærðfræði, stjörnufræði, eðlisfræði og efnafræði). Þetta á ekki síst við um stjörnufræði og stærðfræði og hafa mörg dæmi um slíka … Continue reading

Posted in Eðlisfræði, Efnafræði, Nítjánda öldin, Stærðfræði, Stjörnufræði, Tuttugasta öldin

Erlend áhrif í íslenskum stjörnufræðihandritum frá miðöldum

Finna má heimildaskrá um þetta efni með því að smella hér.

Posted in Miðaldir, Stærðfræði, Stjörnufræði

Tímaákvarðanir og tímatal á miðöldum

Smellið á þennan tengil.

Posted in Miðaldir, Stærðfræði, Stjörnufræði

Stjörnu-Oddi Helgason

Með því að smella hér er hægt að nálgast ritsmíðar um Stjörnu-Odda og verk hans.

Posted in Miðaldir, Stærðfræði, Stjörnufræði

Rit eftir Íslendinga á lærdómsöld: Stærðfræðilegar lærdómslistir

Nýlega rakst ég fyrir algjöra tilviljun á stutta grein í Menntamálum. Þar er birtur listi yfir íslenskar reikningsbækur á tímabilinu frá 1746 til 1915. Jafnframt er skorað á lesendur að halda gömlum kennslubókum til haga. Þessi ágæta gamla grein varð af … Continue reading

Posted in Átjánda öldin, Sautjánda öldin, Sextánda öldin, Stærðfræði, Stjörnufræði

Aflfræði í verkum Stefáns Björnssonar

Í félagaskrá Hins (konunglega) íslenska lærdómslistafélags segir um Stefán Björnsson (1721-98) að hann sé „Matheseos et Antiqvitt patriæ Studiosus“ (lærður í stærðfræði og fornfræðum föðurlandsins). Hann sá um fyrstu fræðilegu útgáfuna á Rímbeglu 1780 og sama ár kom út bók hans, … Continue reading

Posted in Átjánda öldin, Eðlisfræði, Stærðfræði